Nýjasta nýtt

  • HVERNIG BÆTUM VIÐ MEÐFERÐIR VIÐ OFFITU OG ÁTVANDA? MATAR/SYKURFÍKN – PÚSLIÐ SEM VANTAR Í UMRÆÐUNA!

    Fyrirlesarar:  Bitten Jonsson MS. í hjúkrunarfræðum og sérfræðingur í fíknimeðferðum og Esther Helga Guðmundsdóttir MSc. í stjórnun heilbrigðisþjónustu og sérfræðingur í matarfíknimeðferðum. Staður:           Norræna húsið. Tími:               6. september 2014, kl. 10-14.                         (Léttur málsverður innifalinn) Verð:               Kr. 5.000. Skráning til 3. september: matarheill@matarheill.is . Málþingið er ætlað fagfólki í heilbrigðis-, velferðar- og uppeldisgreinum og þeim

    LESA MEIRA …