Nýjasta nýtt

  • Lifðu þínu eigin lífi – málþing um meðvirkni!

    Lausnin – fjölskyldumiðstöð stendur fyrir málþinginu Lifðu þínu eigin lífi – málþing um meðvirkni, orsakir og afleiðingar. Aðalfyrirlesari er Sarah Bridge, félagsráðgjafi og sérfræðingur í áfalla- og uppeldisfræðum Piu Mellody. Pia hefur í áratugi verið að þróa aðferðarfræði við greiningu og úrvinnslu á meðvirkni. Hún er höfundur metsölubókarinnar Meðvirkni – orsakir, einkenni, úrræði. Sarah Bridge hefur

    LESA MEIRA …