Nýjasta nýtt

  • Meistaravörn

    Meistaravörn Guðlaugs Birgissonar sjúkraþjálfara og sviðsstjóra á offitusviði Reykjalundar verður þriðjudaginn 27.maí kl.13:00 í samkomusal Reykjalundar. Heiti verkefnisins er: Áhrif atferlismeðferðar við offitu með eða án magahjáveituaðgerðar á þyngd, líkamssamsetningu, líkamlega afkastagetu og hreyfivenjur: 4 ára eftirfylgd. Vörnin er öllum opin.