Nýjasta nýtt

  • Heilsan á vogarskálarnar – heiðarlegt samtal um offitu

    Félag fagfólks um offitu stendur fyrir ráðstefnu í Salnum í Kópavogi mánudaginn 18.september næstkomandi. Ráðstefnan ber heitið Heilsan á vogarskálarnar – heiðarlegt samtal um offitu og er ætluð bæði almenning og fagfólki. Fyrir hádegið mun fagfólk sem stundar rannsóknir á offitu kynna rannsóknir sínar og niðurstöður en eftir hádegi verða í boði fjölbreyttir fyrirlestrar ætlaðir

    LESA MEIRA …