Nýjasta nýtt

  • Málþing Félags fagfólks um offitu á Læknadögum 2015

    Málþing Félags fagfólks um offitu á Læknadögum 2015 Ný sýn á offitumeðferð Þann 19. jan 2015 mun Félag Fagfólks um offitu (FFO) í samvinnu við Félag Íslenskra himilislækna (FÍH) og Matvæla- og næringarfræðafélag Íslands (MNÍ) standa fyrir málþingi á Læknadögum undir yfirskriftinni „Ný sýn á offitumeðferð.“  Þar munu fimm sérfræðingar halda erindi frá kl. 13:10

    LESA MEIRA …